Hráefni:
2 dl blandað frosið mangó og ananas
1 dl vatn 1-2 lúkur spínat
1 bolli alfalfa- eða brokkólí&smáraspírur Ecospíru
1 msk hampfræ
1 msk hveitikím
1 1/2 banani
1/2 lime (safinn)
1 tsk túrmerik
1/4 tsk svartur pipar
Blandið grænu og banönum út í síðast og þeytið alls ekki of lengi. Fáið ykkur glas og takið afganginn með ykkur í nesti til dagsins.
Njótið vel ~