Hráefni:
2 bollar af frosnum berjum (nota bara þau ber sem þér þykja best)
1 bolli af granateplasafa
1 banani
½ bolli af kotasælu
½ bolli vatn
Leiðbeiningar:
Settu berin, granateplasafann, bananann, kotasæluna og vatnið í blandara og látið blandast vel saman.
Drekkist strax.
Njótið~
Sendið okkur mynd á Instagram #heilsutorg