Já, þú fellur í stafi yfir þessum ferska drykk.
Hráefni:
3 meðalstórar gulrætur
1 paprika rauð eða gul
2 afhýddar appelsínur
3 cm engifer
0,5 lítrar kalt vatn og 1 handfylli klakar
Allt sett í blandara og blandað vel
Höfundur uppskriftar
Margrét Leifsdóttir
Uppskrift: islenskt.is