Unnur Pálmarsdóttir, World Class ráðgjafi gefur okkur hér uppskrift af BerjaBombu sem er bæði ljúffeng og einföld.
BerjaBomba:
100% hreinn trönuberjasafi (eða kókossafa)
½ bolli af ferskum bláberjum
½ bolli af ferskum jarðaberjum
½ banani
1 bolli ísmolar
Hrærið vel saman og njótið!