Uppskrift er fyrir einn drykk.
½ bolli af undanrennu
3 steinlausar mandarínur, án hýðis
1 banani – frosinn
2 stórir ísmolar
1 tsk hunang
Og ef þú átt vanillustöng þá skelltu henni með
Skelltu öllu hráefni í blandarann og láttu á góðan hraða og leyfðu að blandast þar til drykkur er mjúkur og freiðandi.