Uppskrift er fyrir 2 drykki.
1 stór gúrka
Lúkufylli af grænkáli
Lúkufylli af romaine káli
3 stilkar af sellerí
1 stór brokkólí stilkur
1 grænt epli
½ afhýdd sítróna
Þvoið allt hráefnið og skellið í djúsvélina.