Uppskrift er fyrir einn.
1 bolli af steinalausum grænum vínberjum
1 stútfullur bolli af baby spínat
½ bolli af klökum
¼ bolli af kókósmjólk
Setjið allt hráefni í blandara á mesta hraða og látið blandast þar til er mjúkt og freiðandi.