Uppskrift er fyrir tvo.
½ bolli af kókósmjólk
2 bollar af grænkáli á stilks – má líka nota spínat
1 ½ bolli af niður skornum ananas – um ¼ af meðal stórum ferskum ananas
1 vel þroskaður banani – skorin í bita
Setjið allt hráefnið í blandara og látið hrærast þar til drykkur er mjúkur, það má bæta við vatni ef þér finnst hann of þykkur.