Stútfullur af andoxunarefnum og öðru góðgæti fyrir líkamann.
Uppskrift er fyrir einn drykk.
2 bollar af vökva – vatn, möndlumjólk eða þinn uppáhalds smoothie vökvi
½ - 1 frosinn banani
1 bolli af frosnum hindberjum
¼ bolli af frosnum bláberjum
¼ bolli af jarðaberjum
1 msk af chia fræjum
Lúkufylli af spínat – eða eins mikið og þú vilt
Ef þú vilt nota prótein duft þá má bæta við 1 skeið og þá helst með vanillu bragði
Einfalt og fljólegt, byrjið á að setja vökvann í blandarann og svo fylgja öll önnur hráefni í kjölfarið.
Skellið á hæsta hraða og látið blandast þar til drykkur er mjúkur.
Hellið í hátt glas eða uppáhalds krukkuna þína og skelltu röri ofan í.
Ákvað að leyfa þessu að fylgja með.
Vítamín | C, E, K, A
Vítamín B | B1, B2, B3, folate, B6
Manganese
Kopar
Selenium
Kalíum
Kalk
Járn
Magnesium
Zinc
Choline
Protein | plant proteins including all amino acids
Trefjar |both insoluble and soluble
Omega-3
Andoxunarefni
Phytonutrients | anthocyanins, flavonols, resveratrol, etc.