Kálgarður:
Grænt salat,
Seinselja
Rauðkálsbreiða:
Gul paprika, skorin í litla bita
Gúrka, skorin í litla bita
Rauðkál, skorið smátt
Avocadohóll:
Avocado, skorið í bita
Safi út lime
Hunang
Búið til kálgarðshring út salati. Skreytið garðinn með steinselju.
Blandið saman papriku, gúrku og rauðkáli og setjið 1 – 2 tsk af hunangi saman við.
Breiðið úr rauðkálsblöndunni í miðjuna á kálgarðinum.
Skerið avocado og kreystið lime yfir. Marinerið í stutta stund. Raðið avocado í hól í miðjuna á kálgarðinum. Skreytið með steinselju.
Allt er vænt sem vel er grænt.