Hann er líka stútfullur af andoxunarefnum.
1 1/2 bolli af granateplasafa
2 bollar af frosnum hindberjum
2 bollar af fitulausum vanilla jógúrt og hann má vera frosin
Skellið hráefninum í blandarann og látið blandast vel saman.
Berið fram með röri í uppáhalds glasinu ykkar.