Þessi súpa er virkilega ljúffeng og auðvelt að búa hana til. Það er alveg upplagt að taka til í grænmetisskúffunni og nota það grænmeti sem til er.
Ég mæli þó með því að nota bæði gulrætur og púrrulauk þar sem það grænmeti gefur súpunni afskaplega gott bragð.
Prófið þessa hollu og góðu súpu, uppskrift má finna HÉR.