Hér ertu komin með Kadilakk djús uppskriftanna. Hann er víst alveg dásamlegur fyrst á morgnana.
Hér ertu komin með Kadilakk djús uppskriftanna. Hann er víst alveg dásamlegur fyrst á morgnana.
Þessi drykkur er örlítið sætur og einnig örlítið kryddaður.
Uppskrift er fyrir 2.
Hráefni:
2 stilkar af sellerí
1 lítil gúrka
1 epli, hreinsað og án hýðis
Örlítill biti af engifer
3 lauf af grænkáli
½ sítróna, án hýðis
Leiðbeiningar:
Þvoið allt hráefni og gerið tilbúði og skellið svo öllu saman í djúsarann ykkar.
Njótið vel!