Eftir flottan tíma í ræktinni er alveg málið að fá sér súper hollan og góðan hádegismat.
Mér finnst snildin ein að eiga til Lax inn í ísskáp .
Lax er góður hvort sem er heitur eða kaldur .
Svo tilvalið að skella í gott salat og njóta þess að borða Laxinn sem er súper hollur fyrir okkur.
Lax með Balsamik gljáa frá Sollu.
Iceberg með gúrkum, olivum og Hemp fræja ítölsku blöndunni frá Lifandi Markaði.
Rifin Gulrót með Tamara möndlum og lime kreist yfir.
Vatnsmelóna og meira af Lime...fæ aldrei nóg af Lime safa
Ljúft er það og tilbúið að diskinn á skotstundu :)