Þessi græni bragðast afbragðs vel og einnig er hann stútfullur af næringarefnum sem líkami okkar elskar.
Þessi græni bragðast afbragðs vel og einnig er hann stútfullur af næringarefnum sem líkami okkar elskar.
Þessi blanda af tropical ávöxtum er pökkuð af C-vítamíni og kókósvatnið er afar gott til að halda vökvatapi í lágmarki. Einnig er kókósvatn afar gott ef þú finnur fyrir timburmönnum.
Hráefni:
2 bollar af fersku spínati
1 bolli af kókósvatni- ósætu
1 bolli af appelsínu, án hýðis
2 bollar af mangó – frosið
1 bolli af ananas – frosið
Safi úr ½ lime og nota má lime sneið til skreytingar
Einnig ef þú vilt þá má skreyta glasið með salti
Leiðbeiningar:
- Settu spínat, appelsínu og kókósvatn í blandarann og láttu hrærast vel saman.
- Bættu núna mangó og lime safa saman við og hrærðu þessu vel saman.
- Ef þú vilt þá má setja lime safa á brúnir á glasi og skreyta með salti.
Njótið vel!
Ps: notið frosna ávexti til að hafa drykkinn kaldan.