Hann er ofsalega ferskur og fullur af orku.
2 bollar af ís, muldum
2 bolli af kókósmjólk
2 lítil lime sem búið er að kreista (þú notar bara safann)
Handfylli af ferskri myntu
1-2 msk af hunangi
Settu allt hráefnið í blandarann og láttu hrærast vel saman.
Berðu fram í fallegu glasi og njóttu~