Uppskrift er fyrir tvo drykki.
1 bolli af frosnum hindberjum
¾ bolli af möndlumjólk
¼ bolli af frosnum kirsuberjum eða hindberjum
2 tsk fínt saxað ferskt engifer
1 ½ msk af hunangi
2 tsk af hörfræjum
1 -2 tsk af ferskum sítrónusafa
Öllu hráefni er skutlað í blandara og sett á mesta hraða og blandað þar til mjúkt.
Og fyrir ykkur sem viljið vita:
NUTRITION (per serving): 112 cal, 1 g protein, 26 g carb, 3 g fiber, 1.5 g fat, 0 g sat fat, 56 mg sodium