Uppskrift er fyrir 1 skammt.
1 ½ msk af tahini
1 ½ msk af ferskum sítrónusafa
1 ½ msk af vatni
Eina dós af túnfisk í vatni – hellið vatni af
4 stórar ólífur – steinlausar og skera niður
2 msk af fetaosti
2 msk af steinselju
2 bolla af baby spínat
1 meðal stóra appelsínu – fjarlæga hýðið og skera í bita
Hrærið saman tahini, sítrónusafa og vatni í skál.
Bætið svo túnfisk, ólífum, fetaosti og steinselju og hrærið öllu vel saman.
Takið spínat og setjið í skál og svo túnfiskblönduna yfir.
Hafið appelsínur til hliðar í skálinni.