Kvöldmaturinn.
Hér er hátíð í bæ :)
Lambalæri og mikil gleði.
Litla kallinn losnaði við gifsið á fætinum og það er fagnað með veislu :)
Enda engin smá gleði að losna við þetta gifs flykki af fætinum.
Þrjú bein búin að vera í viðgerð síðustu 6 vikurnar.
Semsagt hæg eldað lambalæri.
Bernessósa úr Þín verslun ( bara sjúkleg ) en það er nú bara 1 tsk.
Steikt chilí grænmeti.
Sætar ofnbakaðar kartöflur.
Hitaður frosin mais.
Dúddamía hæg eldað lambalæri er hrein alsæla.
Hér er uppskriftin af chillí grænmeti.
https://www.facebook.com/178553395625596/photos/a.181386822008920.1073741837.178553395625596/358753434272257/?type=1&theater