Þetta bananabrauð er tilbreyting í morgunmatinn.
Brauðsneiðar, skornar í langar bita (fingers)
1 þroskaður banana
60 ml af þeirri mjólk sem að barnið þitt er að drekka (brjóstamjólk/formula/kúamjólk)
Kanill
Settu banana, mjólk og kanil í skál og stappaðu þar til þetta er orðið mjúkt.
Hitaðu pönnu á meðal hita.
Dýfðu nú brauðinu í blönduna og steiktu í 1 til 2 mínútur á hvorri hlið, eða þar til brauðið er orðið gyllt
Taktu af pönnu, láttu kólna í smástund og berðu fram sem fingramat.
Njótið~