Hráefni:
1 banani, niður skorinn helst frosinn
Safi úr einni stórri appelsínu
1 msk af hunangi
1 ástaraldin
2gr chilly – lítill biti
2 lauf af sítrónumelissu
Settu allt hráefnið í blandara og láttu á góðan hraða og leyfðu að blandast vel saman.
Drekkist strax.