Hráefni:
Grænt salat
Ferskar kryddjurtir
Olía eða dressing
Hluti af kalkúnabringu, grilluð (fer eftir hvað margir eru í mat)
Mangó
Ananas
Hunangsmelóna
Grænt epli
Leiðbeiningar:
Rífið niður salatið og kryddjurtirnar og setjið í skál. Hellið olíu eða dressingu yfir eftir smekk. Grillið Kalkúnabringuna og ávextina. Skerið niður og raðið útá salatið.
Njótið dagsins.