Setjið ávextina á fallegt fat og dreifið pistasíuhnetum yfir. Berið fram með þeyttum rjóma eða mascarponekremi,
Ávaxtasalat að hætti Ítala
Setjið ávextina á fallegt fat og dreifið pistasíuhnetum yfir. Berið fram með þeyttum rjóma eða marscarponekremi.
Setjið apríkósur, epli, sykur, rúsínur og granateplakjarna í skál. Hellið vatni yfir og látið það hylja ávextina. Geymið í ísskáp í einn sólarhring. Hellið vatninu af og kreistið appelsínusafa yfir.
Hráefni:
300 g þurrkaðar apríkósur
100 g sykur
100 g rúsínur
100 g þurrkuð epli
½ stk. granatepli, kjarnar
½ stk. appelsína, safinn
25 g pistasíuhnetur, saxaðar
½ lítri vatn
Uppskirft frá Hagkaup.is