Uppskrift:
500 gr. kartöflusmælki
300 gr. radísur
Handfylli radísuspírur frá eco spíran
300 gr. strengjabaunir
Handfylli saxað dill
3 msk. skyr
3 msk. sýrður rjómi
2 tsk. grófkorna sinnep
Safi úr ½ sítrónu
1 msk. hlynsíróp
Salt/pipar
Aðferð:
Sjóðið smælkið í saltvatni og kælið. Hitið vatn að suðu og setjið baunirnar útí og sjóðið í 30 sek. og setjið svo í ísvatn. Skerið radísurnar í fernt.
Blandið svo öllu saman og stráið svo radísuspírun
Uppskrift fengin af vef nlfi.is