Salat með sætum kartöflum, abömjólk og fetasosti
200 g ab-mjólk
100 g hreint skyr
100 g sýrður jómi með graslauk og lauk
80 g fetaostur
2 msk olía
600 g sætar kartöflu
salt og pipar
Aðferð:
Skrælið sætu kartöflurnar, skerið í bita, steikið í olíunni og kælið.
Hrærið saman ab-mjólk, syri, sýrðum rjómao og muldum fetaosti.
Kryddið með salti og pipar.
Blandið að lokum sósunni og sætu kartöflunum saman.
Hægt er að nota venjulegar kartöflur í stað sætra kartafla.