1 bolli af mangó – hýðislaust og skorið í bita
1 bolli af jarðaberjum – fjarlægðu toppinn af þeim
¾ bolli af ísmolum – muldum
½ bolli af vanillu jógúrt
¼ bolli af köldu vatni
2 tsk af rifnu engifer
2 tsk af hunangi
Settu allt hráefnið í blandarann þinn og láttu hrærast vel saman. Þetta dugar í tvö glös.