Uppskrift er fyrir 2 drykki.
1 banani – skorin í bita
¾ msk af hunangi
½ tsk af fersku rifnu engifer
Hreinn jógúrt
Blandið banana, hreinum jógúrt, hunangi og engifer saman í blandarann og látið á góðan hraða og blandið þar til er mjúkt.
Fyrir þá sem hafa áhuga á:
(NUTRITION (per serving) 157 cals, 1 g fat, 0.8 g sat fat, 57 mg sodium, 34 g carbs, 28 g sugars, 1.5 g fiber, 5 g protein)