Uppskrift fyrir einn drykk.
½ bolli af elduðu quinoa
1 frosinn banana
1 bolli af frosnum hindberjum
1 ½ bolli af grænu te án sætuefna
6 ísmolar ef þarf
Allt hráefni fer í blandarann og látið á mesta hraða í um 30 sekúndur eða þar til drykkur er mjúkur.