Þetta er sko nammi :)
Mæli með þessu á næsta nammidegi...
Avocado súkkulaðibúðingur.
1 meðal stór avocado eða 2 lítil (vel þroskuð)
0,4 dl agave sýróp
2-4 msk hreint kakó
1-2 msk fljótandi kókosolía
1 tsk vanilluduft (Rapunzel) eða dropar
Örlítið salt ... nokkur korn
Fjörmjólk eftir smekk og fer eftir því hvað þú
vilt hafa búðinginn þykkan.
Aðferð.
Setjið allt í matvinnsluvél og unnið saman í silkimjúkan búðing.