INNIHALD:
100 g smjör
1 dl sykur
2 dl gróft mjölmix frá FINAX
2 msk kakó
1 tsk vanillusykur
1 msk kalt kaffi
1 dl bókhveitiflögur eða haframjöl
AÐFERÐ:
Hræra smjör og sykur saman.
Blanda FINAX grófu mjölmixi , kakó og vanillusykri saman við blönduna.
Bætið við bókhveitiflögum eða haframjöli og hrærið vel saman.
Búið til litlar kúlur og veltið þeim uppúr kókosmjöli.
Geymið í ísskáp.
Njótið vel og lengi