Fáðu sem mest út úr fæðunni!
Næring er mikilvæg til þess að ná sem mestum og bestum árangri dags daglega. Það eru nokkrar fæðutegundir sem kallast súperfæða, enda eru þær stútfullar af næringar og andoxunarefnum sem eru svo nauðsynlegar fyrir heilsuna.
Hér koma nokkrar uppskriftir af boosti sem innihalda súperfæðu:
Góðir boost drykkir frá Stelpa.is
Fáðu sem mest út úr fæðunni!
Næring er mikilvæg til þess að ná sem mestum og bestum árangri dags daglega. Það eru nokkrar fæðutegundir sem kallast súperfæða, enda eru þær stútfullar af næringar og andoxunarefnum sem eru svo nauðsynlegar fyrir heilsuna.
Hér koma nokkrar uppskriftir af boosti sem innihalda súperfæðu:
1. Goji-draumur
- 200 ml goji-berry djús.
- 1 msk hörfræ.1/2 banani.
- 1-2 msk möndlur.
- 1 msk goji ber.
- Klaki eftir smekk.
Allt sett í blandara og blandað um stund.
2. Orkuskot
- 200 ml super-berry djús.
- 1 msk chia fræ sem eru búin að liggja í bleyti í 2 klt.
- lófafylli af spínati. 1/2 bolli af ferskum ananas.
- Klaki eftir smekk.
Allt sett í blandara og blandað um stund.
3. Morgunsæla
- 100 ml kókosvatn
- 100 ml goji berry djús
- 1 stk pera sem er búið að afhýða
- lófafylli af bláberjum
- 2 msk saxaðar rauðrófur
- Klaki eftir smekk.
Allt sett í blandara og blandað um stund.
Sjáðu einnig Borðar þú rusl? inn á
Tengdar fréttir:
Collagen boost Ljómandi grænt boost 11 ástæður fyrir því að þú ert alltaf þreytt/ur
Bestu tímarnir til að drekka vatn yfir sólarhringinn Hin gyllta mjólk: Drykkurinn sem gæti breytt lífi þínu