Súpan er full elduð og þarf bara að setja í pott og hita við vægan hita að suðu.
Afar gott er að bæta grænmeti, fiski eða kjöti saman við súpuna og toppa með ferskum kóríander.
Enn ein snilldin frá Nings.
Ég mæli með því að þú lítir eftir þessari næst þegar þú ert að versla í Bónus og kippir með þér eins og einum pakka eða tveimur.
Fljótlegt og hollt frá Nings.