200 gr Sweet chili Philadelphia rjómaostur
4 tsk sýrður rjómi
1 dl Blue Dragon sweet chili sósa
Maarud snakk
Hrærið Sweet chilli philadelphia rjómaostinn upp og bætið sýrðum rjóma saman við,
Setjið í skál eða fat og hellið svo sweet chilli sósu yfir eftir smekk.
Gott með Maarud salt & pepper.
Það er líka alveg örugglega gott að skera niður grænmeti, eins og t.d gulrætur, gúrku og papriku og hafa með þessari ídýfu.
Uppskrift frá gerumdaginngirnilegan.is