Uppskrift er fyrir 2 drykki.
1/3 bolli af ósætri möndlumjólk
1/3 bolli af hreinum grískum jógúrt
1 frosinn banani, skorinn í bita áður en hann er frystur
½ bolli af frosnum blönduðum berjum – eins og t.d hindber, bláber og krækiber eða jarðaber
½ bolli af fersku spínat
1 skeið af góðu vanillu próteini – eru um 2 msk
Öll hráefni í blandarann.
Blandið vel saman á mesta hraða þar til drykkur er mjúkur.
Berið fram strax.