Djúsa 8 tómata ásamt ferskum engifer ca 2 cmog 4 stönglum og blöðum af myntu.
Hræra síðan ½ glasi af trönuberjasafa saman við.
Höfundur uppskriftar,
Helga Mogensen
Uppskrift af vef islenskt.is