Fara í efni

10 fyrstu fá FRÍTT á námskeiðið

LYKILL AÐ GÓÐU LÍFI
Við kennum einfaldar aðferðir
Við kennum einfaldar aðferðir

HEILSUTORG.is býður 10 aðilum á námskeiðið.

Sendið póst á Heilsutorg@heilsutorg.is og við sendum ykkur staðfestingu til baka.

Námskeiðið byggir á fræðslu um meðvirkni.

Við kennum einfaldar aðferðir til að byggja upp sjálfstraust og sjálfsvirðingu.

Horft er á stjórnsemi og höfnun og skoðað hvernig við bregðumst við í daglegu lífi.  Unnið er með mörk og leitast við að finna út hvað eðlileg mörk eru.

Við skoðum hvernig ábyrgðarkenndin er, hvað er skökk ábyrgð og hvernig eðlileg ábyrgðarkennd hjálpar okkur.  Við lærum að standa með sjálfum okkur og virða þarfir okkar og langanir.

Stund: Þriðjudagur 4. nóvember   klukkan:  18:00 – 21:00

Staður:  Grensásvegur 16a

Bókanir:  fjolskylduhus@fjolskylduhus.is eða í síma: 615 1368

Verð:  kr. 5.000

Leiðbeinandi:  Páll Þór Jónsson