Birna verður með námskeið hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands að kvöldi 28. september þar sem hún æltar að fjalla um fæðu og þarmaflóru í tengslum við breytingarskeið kvenna.
Birna segir að heilbrigður lífstíll án allara öfga sé alltaf rétta leiðin þegar fólk vilji bæta heilsu sína. Á námskeiðinu ætli hún að tala um hormón í tenslum við næringu og hvernig konur geti farið á sem auðveldastan hátt í gegnum breytingaskeiðið.
Þarmaflóran hefur verið mikið til umræðu undanfarin misseri og Birna segir að það séu ýmsar skýringar á því. Þekking vísindamanna aukist stöðugt og . . . LESA MEIRA