Rannsóknir sýna þó að við getum gert betur. Í þessum fyrirlestri er áhersla einmitt á það: Hvað getum við gert betur? Innihald fræðslunnar byggir á reynslu Vöndu Sigurgeirsdóttur af inngripum í ótal eineltismál ásamt rannsóknum hennar meðal þolenda, foreldra og kennara.