Hildur Sigurðardóttir endurskoðaði leiðbeiningarnar í febrúar 2014 og leitaði eftir áliti og samráði við Berglindi Hálfdánsdóttur ljósmóður, fulltrúa Ljósmæðrafélags Íslands, Þórð Þorkelsson barnalækni, yfirlækni nýburasviðs LSH, og fagráð ljósmæðra í heimþjónustu.
Sjá nánar:
Faglegar leiðbeiningar fyrir heimaþjónustu ljósmæðra. Endurskoðuð útgáfa 2014
Hildur Kristjánsdóttir, ljósmóðir og verkefnisstjóri
Heimildir: landlaeknir.is