Fara í efni

6 stærstu mistökin þegar kemur að heilsu á fimmtugsaldri

6 stærstu mistökin þegar kemur að heilsu á fimmtugsaldri

Hæhæ!

Nýtt líf og Ný þú 4 mánaða lífsstílsþjálfun er rétt að hefjast og er ekki á dagskrá að endurtaka þjálfun fyrr en 2018 svo ef þú hefur íhugað hvernig það væri að mæta sumrinu orkumeiri, léttari og full af vellíðan er tíminn NÚNA!

Komdu hér yfir og græjum þig í þjálfun, við skráningu færðu tafarlausan aðgang að fyrstu fæðutegundum að borða og aðgang að kemst í góðan félagskap á facebook hópsíðunni!

Með hverju árinu sem líður eftir fertugt verður erfiðara og erfiðara fyrir konur að léttast. Hægist brennslan um 5% við hvern áratug eftir breytingaraldur. Algengt er að bæta á sig 5-8 kílóum á þessu tímabili sem sest aðallega á kviðinn.

Fimmtugsaldrinum fylgja gjarnan heilsukvillar og áskoranir. Til þess að auka brennsluna eftir fimmtugsaldurinn og ná hámarks heilsu strax í dag er upplagt að forðast þessi sex algengu heilsumistök sem gjarnan koma upp hjá konum á miðjum aldri.

1. Að hunsa hjartaheilsuna

Of hátt kólesteról getur skaðað heilsuna og í mörgum tilvikum leitt til hjartasjúkdóma.

Kólesterólstig hækkar gjarnan með aldrinum, sérstaklega eftir breytingarskeið. Mataræðið spilar lykil hlutverk og ráðlagt að forðast fituríkar mjólkurvörur og rautt kjöt í of miklu magni. Hægt er að þó að vinna bug á hjartaheilsunn með reglulegri hreyfingu, trefjaríku fæði og "hollri fitu" (t.d. fisk, omega3, avókadó, hnetur).

“Með þjálfun hef ég lést um 7 kg og gigtareinkennin eru horfin! Fingurnir ekki eins stirðir og bara allt önnur líðan í skrokknum. Eins hefur blóðþrýstingurinn farið aftur í rétt horf."  -Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir

2. Að sætta sig við liðverki

shutterstock_275814131 copy

Liðverkir herja á marga með árunum og þá sérstaklega konur í kringum breytingarskeiðið vegna skorts á estrógeni.

Estrógen er hormón sem hefur m.a. jákvæð áhrif á liði með því að halda bólgum niðri. Bólgur eru ein aðalástæða liðverkja. Þegar estrógenstigið í líkamanum byrjar að minnka hjá konum um 5-10 árum fyrir breytingaskeiðið, þá fá liðirnir minna og minna af estrógen og afleiðingin er oft sársauki.

Og það sem meira er; lágt estrógen getur haft í för með sér að fitufrumur birgja sig upp af meiri fitu og hægja á fitubrennslu líkamans.
“Þegar u.þ.b. vika var liðin af Nýtt líf og Ný þú hreinsun áttaði ég mig á því að lið- og bandvefsverkir, sem hafa plagað mig í áraraðir, voru að mestu horfnir. í dag er ég léttari og orkameiri í staðinn" - Hildur Stefánsdóttir

“Áður en ég byrjaði þjálfun var ég alltaf drepast í liðamótunum og búin að fara í alls konar rannsóknir sem allar sýndu að ég ætti að vera við hestaheilsu, en það fannst mér ekki. Ég var alltaf þreytt og uppþembd. Mér fannst ég ekki orðin nógu gömul til að líða svona. Með þjálfun hef ég lést um 10 kíló, sem er algjör bónus, því það var ekki eitt af markmiðunum. Liðaverkirnir eru miklu minni og það koma stundum dagar sem ég finn ekkert til í liðamótunum"  -Vala Ólöf Jónasdóttir
Sjáðu meira um Nýtt líf og Ný þú þjálfun hér.

3. Að gera ekkert í einkennum breytingarskeiðs

Hitakóf og áskoranir breytingaraldursins er í mörgum tilvikum hægt að minnka og stjórna. Hvort sem það eru hitaköst, þvagvandamál eða svefnöðrugleikar getur hreyfingu, rétt vítamínum og lífsstíl skipt sköpum.

“Þar sem ég er að ganga í gegnum “dásemdir” breytingaskeiðsins er í dag ótrúlegt að geta haldið verstu einkennunum í skefjum með mataræði einu saman og súkkulaðifíkn. Með þjálfun hef ég lést um 6 kíló og finn fyrir töluvert meiri orku, betra úthaldi og jafnvægi yfir daginn". - Hólmfríður Guðmundsdóttir

4. Að halda að latur skjaldkirtill sé eðlilegur fylgifiskur aldursins

a-new-thyroid-problem-800x600

Einn af hverjum fimm einstaklingum yfir fertugt glímir við sjaldkirtilsvandamál. Algengast er þá vanvirkur skjaldkirtill og er það ein ástæða þess að konur eftir fertugt eiga erfitt með þyngdartap.

Gen getur spilið hlutverk í því hvort við vanvirkan eða latan skjaldkirtil þróast en á sama skapi sýna rannsóknir að 50% orsaka vanvirkra skjaldkirtla má rekja til mataræðis-og lífsstílsþættir! Deildi ég einmitt með sögu minni með að öðlast latan skjaldkirtill hér.

Bætiefni, fæðutegundir og rétt hreyfing sem hluti af mínum lífsstíl hefur hjálpað mér að vinna upp heilsu skjaldkirtils og einnig þeirra sem hafa gengið í þjálfun. Margt lærði ég að gæti hjálpað en á sama tíma mismunandi hlutir sem hjálpa hverjum og einum okkar.

Getur þú farið hér til að sækja leiðarvísir með helstu fæðu að borða og helstu fæðu jafnframt að forðast ef þú glímir ef þú glímir við vanvirkan eða ofvirkan skjaldkirtil.

5. Að halda þyngdaraukning sé óumflýjanleg.

Sannleikurinn er að þyngdaraukning verður líklegri með árunum, en það þýðir alls ekki að hún sé óumflýjanleg. Það er nauðsynlegt að vera meðvituð um áhrifaþætti og forðast þá og hafa í huga að það þarf að hafa meira fyrir þyngdartapi heldur en á yngri árum. Matarlyst getur aukist með árunum en henni er hægt að halda í skefjum með réttu mataræði og bætiefnum til dæmis.

 

Valdimars

“Komin í fatastærð sem ég var vaxin uppúr og ljómi skin frá mér. Ég er orkumeiri, sef betur og komin með betri stjórn á eigin lífi. Ég gæti ekki lagt í svona ferð án þess að hafa stuðning, þetta gerir maður ekki einn og óstuddur” – Anna Guðrún Valdimars

 

atvinnureandi

“Eftir margra ára baráttu náði ég loksins að komast í kjörþyngd á aðeins örskömmum tíma! Líf mitt er mun streituminna og daglegir hausverkir nánast horfni. Ég er hreinlega ný og betri manneskja í dag!.“ – Guðrún Harðardóttir

6. Óspennandi kynlíf

shutterstock_154143542 copy

Rannsóknir sýna að 75-85 ára einstaklingar stundi kynlíf tvisvar til þrisvar í mánuði, 20% af þeim aldurshóp stundar kynlíf allavega einu sinni í viku!

Breytingaraldurinn og kvillar hans geta haft neikvæð áhrif sem draga oft úr löngun í kynlíf, til dæmis þurrkur í leggöngum, verkir og hitaköst. En það þarf að hafa í huga að kynlíf er gott fyrir bæði líkama og sál og því mikilvægt að halda því við!

Lausnin að því að komast yfir þessi sex algengu mistök hefst á því að hreinsa líkamann með einföldum og fljótlegum mat og í kjölfar hefja lífsstílsbreytingu.

Lífsstílsbreyting er besta og áhrifamesta skrefið til að byrja á til að koma jafnvægi á estrógen, minnka liðverki, gigtareinkenni og bakverki ÁSAMT því að stuðla að eðlilegu þyngdartapi.

Hef ég séð slíkan ávinning með yfir hundruðum kvenna sem hafa lokið Nýtt líf og Ný þú þjálfun.

Lífsstílsbreyting eins og ég tala um hér felur í sér að finna út hvað í fæðunni raunverulega virkar fyrir þig og endist þér út ævina. Lífstíl sem hugar að bæði mataræði, hreyfingu og bætiefni sem henta þér og gefur þér allt að 10 ára yngri líðan! En það er nokkuð sem við gerum í Nýtt líf og Nú þú þjálfuninni…

Núna er þinn tími því ef ekki núna - verður það þegar ástandið er orðið verra?

ímyndaðu þér að mætta sumrinu, léttari, orkumeiri og með algjörrra vellíðan. Væri ekki betra að byrja núna en eftir ár?

Ég get lofað þér því að..

Þú upplifir þig aldrei tilbúna, þú gerir þig tilbúna!

Taktu áskoruninni, gríptu tækifærið og koma yfir í góðan félagskap kvenna sem allar vinna að sama markinu með Nýtt líf og Ný þú þjálfuninni! (áður en þú missir tækifærið)

Þú ert þess virði og þú ert líka tilbúin í dag.

Heilsa og hamingja,
jmsignature


P.S. Gerðu 2017 að þínu heilsuári, bókaðu síðustu 15 mín símtalin strax!

Í símtalinu förum við yfir heilsu þína og sjáum hvort Nýtt líf og Ný þú þjálfun sé rétt fyrir þig. (ath: engin binding er með því að bóka símtal)

Smelltu hér til tryggja þér 15 mín símtal! (örfá eftir)