Fara í efni

8 stellingar sem eru algengastar þegar við sofum

En eru þær góðar fyrir okkar heilsu?
nokkrar algengar svefnstellingar
nokkrar algengar svefnstellingar

En eru þær góðar fyrir okkar heilsu?

Í hvaða stellingu sefur þú oftast ? Þó við kannski spáum ekki mikið í því í hvaða stellingu við sofum að þá er þetta afar mikilvæg spurning.

Það er jú mikilvægt að ná góðum nætursvefn. En vissir þú að þín svefn stelling getur skaðað heilsuna?

Að sofa á bakinu með handleggina niður með hliðunum er talin vera lang besta svefnstellingin , hún styður við hrygginn og er einnig góð fyrir hálsinn svo framalega sem þú ert ekki með of marga kodda. En þeir sem sofa á bakinu eiga það til að hrjóta meira en þeir sem sofa í öðrum stellingum.

Hérna fyrir neðan er myndagallerí af svefnstellingum og hvað þær eru að gera okkar líkama á meðan við sofum.

Fleira í þessum dúr má einnig lesa HÉR

Og hérna má skoða algengar svefnstellingar Svefnstellingar.