Fara í efni

Að næra ásetning sinn - hugleiðing dagsins

Að næra ásetning sinn - hugleiðing dagsins

ÁSETNINGUR NÆRINGAR – HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Það þýðir að næra ásetning sinn og tilgang; að næra sig í vitund, viljandi, út frá meðvituðum forsendum.

Það felur í sér að þú veltir því fyrir þér hver tilgangur þinn er með því að næra þig. Hefurðu yfirlýstan tilgang sem er ákveðinn í vitund?

Læturðu steypuna renna út í loftið eða hefurðu slegið upp steypumóti eftir eigin höfði áður en þú hefst handa? Skilurðu að öll næringin sem þú innbyrðir verður að þér? Ertu að næra vansæld eða velsæld?