Alvarlegar afleiðingar og dánartíðni sjúkdóma sem bólusett er gegn
Hér fyrir neðan má sjá þá sjúkdóma sem bólusett er gegn og hvaða afleiðingar þessir sjúkdómar geta haft ef ekki er bólusett.
Hér fyrir neðan má sjá þá sjúkdóma sem bólusett er gegn og hvaða afleiðingar þessir sjúkdómar geta haft ef ekki er bólusett.
Heimildir:
- Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO)
- Evrópska Sóttvarnastofnunin (ECDC)
- Ameríska Sóttvarnastofnunin (CDC)
Með því að smella á tenglana hér að neðan má finna frekari upplýsingar um sjúkdómana:
- Barnaveiki (Diphtheria)
- Haemofilus influenzae sjúkdómur af gerð b (Hib)
- Hettusótt (Parotitis epidemica, mumps)
- HPV (Human Papilloma Virus)
- Kikhósti (Pertussis)
- Meningókokkar C
- Mislingar (Morbilli, measles)
- Mænusótt (Polio)
- Pneumókokkar
- Rauðir hundar (Rubella)
- Stífkrampi (Tetanus)
Sóttvarnalæknir
Heimild: landlaeknir.is