Fara í efni

Bára Agnes Ketilsdóttir er ný í Heilsutorgs teyminu

Bára Agnes er með BSc í hjúkrunarfræði og meistaragráðu MA í Mannauðsstjórnun. Einnig hefur hún einkaþjálfarapróf.
Bára Agnes Ketilsdóttir
Bára Agnes Ketilsdóttir

Fullt nafn: Bára Agnes Ketilsdóttir

Menntun/gráða: BSc í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1995, Meistaragráða MA í Mannauðsstjórnun frá Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands 2005. Einkaþjálfarapróf frá Einkaþjálfaraskóla World Class 2007.

Starf/Störf: Starfandi hjúkrunarfræðingur á Landspítala háskólasjúkrahúsi frá því 1992.

Starfsferill: Stofnandi, þjálfari og framkvæmdastjóri Toppfarar ehf frá því 2007. Hjúkrun á LSH frá því 1992 auk ýmissa annarra starfa eins og hjá World Class, Tollstjóranum í Reykjavík, Lögreglunni í Reykjavík og Lífeyrissjóði ríkisstarfsmanna.

Félagsstörf: Formaður meistaranema í viðskipta- og hagfræðideild HÍ 2004 – 2005. Í stjórn Félags maraþonhlaupara.

Áhugasvið/Áhugamál: Fjallgöngur, langhlaup, útivera, tónlist, handavinna, bókalestur, fótbolti.

Vefsíða sem þú skrifar reglulega inn á: www.toppfarar.is - uppfærð nokkrum sinnum í viku.