Fara í efni

Börnin okkar!

Ráðstefna Geðhjálpar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni á Íslandi. Gullteigur, Grand Hótel 17. október 2017.
Börnin okkar!

Ráðstefna Geðhjálpar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni á Íslandi

Gullteigur, Grand Hótel 17. október 2017.

Fundarstjóri Þorsteinn Guðmundsson leikari og verkefnisstjóri Bataskóla Íslands

 

08.30 – 08.45              Opnunarávarp
Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra.

08.45 – 09.00              Börn í brennidepli
Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar.

09.00 – 09.25              Áhrif áfalla í æsku á geðheilsu fullorðinna – kostnaður samfélagsins
Karen Hughes, sérfræðingur hjá heilsugæslu Wales.

09.25 – 09.50              Íslensk barnavernd – betur má ef duga skal
Steinunn Bergmann, félagsráðgjafi og sérfræðingur hjá Barnaverndarstofu.

09.50 – 10.15              Aðgengi að sjálfræðiþjónustu innan heilsugæslunnar – framtíðarsýn
Agnes Agnarsdóttir, sálfræðingur og fagstjóri sálfræðiþjónustu hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

10.15 – 10.35              Kaffi

10.35 – 11.00              Átak norskra stjórnvalda í innleiðingu geðheilbrigðisþjónustu fyrir 0-3 ára
Kari Slinning sálfræðingur og dósent í þróunarsálfræði við háskólann í Ósló.

11.00 – 11.25              Rannsókn á högum 7 ára barna foreldra með geðrofasjúkdóma í Danmörku.
Ditte Ellersgaard, doktorsnemi í læknisfræði og rannsakandi.

11.25 – 11.50              Meðferðarúrræði fyrir fjölskyldur hælisleitenda í kjölfar áfalla í heimalandinu
Auður Ósk Guðmundsdóttir, fjölskylduþerapisti hjá mannréttindasamtökunum Freedom from torture í Glasgow. 

11.50 – 12.10              Okkar rödd – viðbrögð og tillögur til úrbóta.
Fanney Björk Ingólfsdóttir, Magnús Friðrik Guðrúnarson og Andrea Sif Jónsdóttir Hauth.

12.10 – 13.00              Matarhlé

Málstofa A
Börn frá 0-6 ára
Málstofustjóri Gunnlaug Thorlacius félagsráðgjafi
og fjölskyldufræðingur á geðsviði LSH. 

13.00 – 13.20              1001 dagur í lífi hvers barns
Anna María Jónsdóttir, geðlæknir á Landspítalanum og Miðstöð foreldra og barna.

13.20 – 13.40              Sálfræðiþjónusta í mæðra- og ungbarnavernd í nútíð og framtíð
Sólrún Ósk Lárusdóttir, sálfræðingur hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðsins.

13.40 – 14.00              Þróun þjónustu BUGL við yngri börn, m.a. með hliðsjón af COS (circle of security)
Unnur Valdimarsdóttir, leikskólasérkennari og fjölskylduþerapisti.
Ástríður Thorarensen þroskaþjálfi, listmeðferðarfræðingur og fjölskylduþerapisti.

14.00 – 14.15              Spurningar & svör

Málstofa B
Börn frá 12-18 ára
Málstofustjóri Þorsteinn Guðmundsson leikari og verkefnisstjóri Bataskóla Íslands?

13.00 – 13.20            Geðrækt í skólastarfi – er hlutverk grunnskólans að efla geðheilsu og vellíðan? Sigrún Daníelsdóttir, sálfræðingur og verkefnisstjóri geðræktar hjá embætti landlæknis.

13.20 – 13.40              Betri þjónusta við börn með hegðunar- og vímuefnavanda.
Halldór Hauksson, sálfræðingur og sviðsstjóri meðferðar- og fóstursviðs hjá Barnaverndarstofu.

13.40 – 14.00              Sjálfsskaðahegðun unglinga, áhrif á foreldra og fjölskyldu – hvað er til ráða?
Vilborg G. Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur, fjölskylduþerapisti og handleiðari.

14.00 – 14.15              Spurningar & svör

14.15 – 14.30              Kaffihlé.

Málstofa C
Börn frá 6-12 ára
Málstofustjóri Ólöf Birna Björnsdóttir fjölskyldufræðingur og ráðgjafi hjá Geðhjálp

14.30 – 14.50              Áskoranir í skólaþjónustu
Dr. Bergljót Gyða Guðmundsdóttir sálfræðingur á Þjónustumiðstöð Breiðholts.

14.50 – 15.10              Einstaklingsmiðuð úrræði við hegðunarvanda í skólum
Sesselja Árnadóttir menntunarfræðingur og kennari við Auðarskóla, Búðardal.
Meðhöfundur: dr. Anna-Lind Pétursdóttir, dósent við Menntavísindasvið HÍ.

15.10 – 15.30              Fjölþættur vandi og þjónusta – nú og til framtíðar
Dr. Evald Sæmundsen, sálfræðingur og sviðsstjóri rannsókna hjá Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins.

15.30 – 15.50              Framtíð annars stigs þjónustu og hlutverk Þroska- og hegðunarstöðvar
Dr. Gyða Haraldsdóttir, sálfræðingur og forstöðumaður Þroska- og hegðunarstöðvar.

15.50 – 16.05              Spurningar & svör

Málstofa D
Ungt fólk frá 18-24 ára
Málstofustjóri Þorsteinn Guðmundsson leikari og verkefnisstjóri Bataskóla Íslands

14.30 – 14.50              Sérhæfð þjónusta fyrir ungt fólk – lærdómur og markmið
Nanna Briem, yfirlæknir á Laugarásnum, sérhæfðri deild fyrir ungt fólk með geðrofssjúkdóma

14.50 – 15.10              Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum – horft fram á veginn
Bóas Valdórsson sálfræðingur við Menntaskólann við Hamrahlíð.

15.10 – 15.30              Ungir karlmenn – einangrun – geðheilsa.
Halldóra Jónsdóttir, geðlæknir og yfirlæknar á bráðadeild og bráðamóttöku Landspítalans.                 

15.30-15.50                 Ungt fólk með geðraskanir og þátttaka á vinnumarkaðinum  – þurfum við að hafa                                                      áhyggjur?
Linda Bára Lýðsdóttir, sálfræðingur og sviðsstjóri mats og þjálfunar hjá Virk starfsendurhæfingarsjóði.

15.50 – 16.05              Spurningar & svör

16.05-16.15.                Ráðstefnulok

 

Þátttakendur eru vinsamlega beðnir um að skrá sig á málþingið með því að senda tölvupóst með nafni þátttakanda og nafni og kennitölu greiðanda verkefnisstjori@gedhjalp.is.

Aðgangseyrir kr. 3.500, frítt fyrir félaga í Geðhjálp.