Þetta er líklega einn algengasti sjúkdómur sem við höfum aldrei heyrt talað um
Þessi sjúkdómur er líklega mun algengari en við gerum okkur grein fyrir og hann er arfgengur. Engu að síður getur hann einnig átt sér sínar skýringar.
Þessi sjúkdómur er líklega mun algengari en við gerum okkur grein fyrir og hann er arfgengur.
Engu að síður getur hann einnig átt sér sínar skýringar.
Margir kvarta yfir óþægindum og pirringi í fótum sem lýsir sér í eirðarleysi, stingjum, doða, sviða og óstöðvandi þörf fyrir að hreyfa fótleggina. Óþægindin ná frá ökkla og upp á mið læri.
Þetta er mjög algengt enda hefur stundum verið talað um eirðarleysi í fótum sem algengasta sjúkdóm sem við höfum aldrei heyrt talað um.
Arfgengt en getur þó átt sér sína skýringu
Þeir sem þjást af fótaóeirð eiga erfitt með að vera kyrrir og finna sér góðar stellingar þegar þeir eru komnir upp í rúm á kvöldin. Þá vakna sumir upp á nóttunni með verki og eiga . . . LESA MEIRA