Fara í efni

Fjölnir Þorgeirsson

Heilsutorg spurði Fjölni nokkurra spurninga sem Fjölnir svaraði um hæl.
Fjönir Þorgerisson , Hestamaður & Ritstjóri
Fjönir Þorgerisson , Hestamaður & Ritstjóri

Fullt nafn: Fjölnir Þorgeirsson
Aldur: F
æddur 1971
Starf: 
Hestamaður / Ritstjóri
Maki: 
Bryndís Ásmundssdóttir
Börn: 
3 + 2 

Hvað dettur þér fyrst í hug þegar þú heyrir orðið „járnkarl“ 
Pabbi

Nefndu þrennt sem þú átt alltaf til í ísskápnum 
Mjólk, Skyr, Ostur 

Hvaða töfralausn trúir þú á? 
Eplaedik og Hunang

Ef þú værir staddur/stödd á eyðieyju hvað myndir þú ekki vilja vera án 
, Bryndísar

Hver er þinn uppáhaldsmatur? 
 Folalda, lund, file

Hvort borðar þú brúnan eða hvítan sykur ? 
Bæði, brúnann með súrmjólk J

Hvað æfir þú oft í viku 
3 svar á ári en stendur til að hafa það 3 í viku!

Ef þú ætlar að „tríta“ þig sérlega vel hvað gerir þú ? 
 Borða gurme mat og góða heita súkkulaðiköku og jarðarber

Hvað er erfið æfing í þínum huga ? 
Hnébeygja

Hvað segir þú við sjálfan/sjálfa þig þegar þú þarft að takast á við stórt/erfitt verkefni ? E
f einhver getur það þá get ég það líka og aðeins betur en aðrir! 

Þegar þú liggur andvaka, hvað hugsar þú um ?
Það sem heldur mér vakandi! Vinna áhyggjur! En til að sofna þá reyni ég að hugsa um eitthvað jáhvætt og anda djúpt

Hvernig líta „kósífötin“ þín út ? 
náttbbuxur og bolur

Þegar þú færð þér skyndibita hvað færð þú þér oftast ? 
Hlölla, eða Búlluna