Fara í efni

Fréttir

Hvers vegna að leggja baunir í bleyti

Hvers vegna að leggja baunir í bleyti

Heilkorn og baunir innihalda mikið af virkum lektínum og eru því yfirleitt ekki borðuð hrá. Lektín eru margvíslegar gerðir af sykurbindandi prótínum
Næring – skiptir hún máli?

Næring – skiptir hún máli?

Offita er samspil margra ólíkra þátta. Það verður sífellt erfiðara að gæta hófs í mat og drykk og stöðugur neysluáróður hefur vissulega áhrif á neyslu
Vísindi, omega-3 og fréttamennska

Vísindi, omega-3 og fréttamennska

Fjölmargar rannsóknir benda til þess að neysla á fjölómettuðum fitusýrum af omega-3 gerð hafi jákvæð áhrif á áhættuþætti hjarta-og æðasjúkdóma. Farald
Blóðsykursstjórnun - Orkustjórnun

Blóðsykursstjórnun - Orkustjórnun

Blóðsykur getur sagt mikið til um orku okkar og líðan. Við lesum þó oft vitlaust í skilaboð sem líkaminn sendir okkur þegar við upplifum orkuleysi
Vefjagigt – Hvað ættirðu ekki að borða?

Vefjagigt – Hvað ættirðu ekki að borða?

Næmni fyrir sársauka er vel þekkt einkenni vefjagigtar. Það sem er minna talað um er að þeir sem eru með vefjagigt eru mjög næmir fyrir ýmsum efnum, t
5:2 aðferðin - Fastað með hléum

5:2 aðferðin - Fastað með hléum

Á mánudögum og fimmtudögum borðar Michael Mosley morgunverð sem samanstendur af tveimur eggjum og skinkubita. Það sem eftir er dags drekkur hann mikið
Nýr barnabóka klúbbur

Nýr barnabóka klúbbur

Það gleður okkur að tilkynna að Krakkabok.is hefur opnað nýjan söguklúbb fyrir börn. Söguklúbburinn er mánaðarleg áskriftarþjónusta sem veitir foreldr
Ekki laða að þér sýkla

Ekki laða að þér sýkla

Öll vitum við að það er nauðsynlegt að þvo hendur til að halda þeim hreinum. Í COVID faraldrinum vorum við reglulega minnt á að hreinsa hendur með han
Lýsing á heimilum og dagsbirtan

Lýsing á heimilum og dagsbirtan

Í fullkomnum heimi hefðum við öll gott aðgengi að dagsljósi á þeim tíma sólarhringsins sem við ætlum að vakna og vera vakandi. Við byggjum í og my
B12 vítamínskortur

B12 vítamínskortur

Hvað er blóðleysi vegna skorts á B12 vítamíni?
Allt um kartöflur

Allt um kartöflur

Kartöflur eru næringarrík og ljúffeng fæða sem hægt er að matreiða á ýmsa vegu. Karrtöflur hafa í tímans rás orðið mikilvægur hluti af mataræði Íslend
Lífshamingja okkar Íslendinga

Lífshamingja okkar Íslendinga

Íslendingar hafa mælst með hamingjusömustu þjóðum heims síðustu þrjá áratugi. Meðalhamingjan hefur verið um eða yfir átta á skalanum 1-10 samkvæmt Emb
Býr fíkill inn í okkur öllum?

Býr fíkill inn í okkur öllum?

Ákveðin hegðun, t.d. að drekka áfengi, verður einstaklingnum miklu mikilvægari en áður og um leið mikilvægari en önnur hegðun sem áður skipti máli. He
Iðrafita og miðlæg offita - Fita er ekki bara fita

Iðrafita og miðlæg offita - Fita er ekki bara fita

Offita er gjarnan skilgreind sem líkamsþyngdarstuðull (BMI) yfir 30. Fylgni er á milli hás líkamsþyngdarstuðuls og háþrýstings, blóðfituraskana, sykur
Hvað eru börnin okkar að borða í skólanum!

Hvað eru börnin okkar að borða í skólanum!

Astma- og ofnæmisfélag Íslands stendur fyrir málþingi þriðjudaginn 7. mars á Grand hótel. Málþingið samanstendur af 15 mínútna örerindum frá aðilum s
Dularfulli G-bletturinn

Dularfulli G-bletturinn

Fjöllum aðeins um hinn dularfulla G-blett. Hann er stundum erfitt að finna en er algjörlega þess virði að kanna nánar og kynnast. Hvað er G-blettur?
Heimilislífið og samskiptamiðlar

Heimilislífið og samskiptamiðlar

Tækninni hefur fleygt hratt fram og haft verulegar breytingar í för með sér fyrir fólk. Það kemur til dæmis fram í tölvuog skjánotkun einstaklinga, se
ADHD og kynlíf

ADHD og kynlíf

ADHD, eða athyglisbrestur með ofvirkni, hefur áhrif á fjölda fólks og fjölskyldur þeirra um allan heim. ADHD kemur ekki fram á nákvæmlega sama hátt h
Hvað getum við gert til að bæta blóðfituna?

Hvað getum við gert til að bæta blóðfituna?

Hjarta-og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök Íslendinga. Þessir sjúkdómar gera miklar kröfur til heilbrigðiskerfisins enda er meðferð oft flókin o
Kynlífstæki eða hjálpartæki

Kynlífstæki eða hjálpartæki

Stundum eru kynlífstæki kölluð “hjálpartæki”. Ég er nokkuð viss um að fyrir sumum hljómi það eins og þau séu til að hjálpa til við eitthvað sem sé bil
Hvernig höldum við rúmfötunum snjóhvítum?

Hvernig höldum við rúmfötunum snjóhvítum?

Með tímanum geta rúmföt (sérstaklega hvít) farið að verða gulleit – og það er eðlilegt! Rúmföt geta orðið gul af ýmsum ástæðum, eins og líkamsvökva, s
Svona aukum við eldinn í svefnherberginu

Svona aukum við eldinn í svefnherberginu

Það getur verið áhugavert að heyra einstaklinga tala um hvað það er sem kveikir í þeim í svefnherberginu. Við erum öll svo misjöfn og því eru þær aðfe
Úr viðjum vanans á nýju ári

Úr viðjum vanans á nýju ári

Það getur virst yfirþyrmandi verkefni að takast á við lífsstílinn. Það getur hljómað eins og allir eigi að fara út að hlaupa eða í ræktina og á okkur dynja misvísandi skilaboð um að eitthvað sé ofurfæða og annað eigi að forðast. Svo verðum við auðvitað að sofa nóg og huga að andlegri heilsu.
Líklegast er nútímanum illa við börnin okkar?

Líklegast er nútímanum illa við börnin okkar?

Það er eins og nútíma borgarlíferni sé að reyna að granda blessuðum börnunum okkar (og okkur sjálfum í leiðinni). Allt of margt í okkar líferni er að