Fara í efni

Fréttir

Orkudrykkir og ungt fólk - norrænt málþing

Orkudrykkir og ungt fólk - norrænt málþing

Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Matvælastofnun boðar til málþings um orkudrykki og ungt fólk þriðjudaginn 22. október kl. 10:00 – 15:3
Sjö vínglös eða bjórar á viku er í lagi

Konur, vín og heilablóðfall

Konur sem drekka allt að sjö vínglös eða bjóra á viku eru ólíklegri til að fá heilablóðfall
HJARTADAGSHLAUPIÐ 28.09. kl. 10

HJARTADAGSHLAUPIÐ 28.09. kl. 10

Hjartadagshlaupið fer fram laugardaginn 28. september kl. 10 Í boði eru tvær tímamældar vegalengdir, 5 km og 10 km. Ræst er kl 10:00 í báðar vegalen
Grunur um veikindi tengd rafrettunotkun

Grunur um veikindi tengd rafrettunotkun

Nýverið greindist lungnasjúkdómur hjá unglingi þar sem grunur leikur á að veikindin tengist notkun á rafrettum. Birtingarmynd sjúkdómsins svipar til þ
Pylsan endalausa, vegan eða ketó?

Pylsan endalausa, vegan eða ketó?

Sérviska eða þráhyggja? Pylsa er endalaus þegar við bítum báða endana af og alveg saman hvort pöntuð sé vegan eða ketó pylsa. Það þýðir samt ekki að
Hvað eru flökkuvörtur?

Hvað eru flökkuvörtur?

Flökkuvörtur er veirusýking sem leggst á húð og lýsir sér sem litlar bleiklitar bólur á húðinni sem eru þéttar viðkomu. Hver er orsökin? Flökkuvörtu
Þarf að endurnýja rúmdýnuna?

Þarf að endurnýja rúmdýnuna?

Því hefur stundum verið haldið fram að rúmdýnur dugi í um það bil áratug og þá sé komin tími til að endurnýja þær.
Omega–3 fitusýrur við geðröskunum

Omega–3 fitusýrur við geðröskunum

Omega-3 fitusýrur finnast aðalega í fiskiolíu og ákveðnum tegundum af þörungum.
Tengingin milli maga og heila – skiptir hún máli heilsufarslega?

Tengingin milli maga og heila – skiptir hún máli heilsufarslega?

Tengingin milli maga og heila er ekkert til að gera grín að; hún getur tengt kvíða við vandamál í maga og öfugt. Hefur þú einhvern tíman fundið fyrir
Göngum í skólann 2019

Göngum í skólann 2019

Göngum í skólann verður sett í Hofsstaðaskóla í Garðabæ miðvikudaginn 4. september n.k. kl. 8:30. Dagskrá: Hafdís B. Kristmundsdóttir skólastjóri
Sterk tengsl milli notkunar tíðahvarfahormóna og brjóstakrabbameins

Sterk tengsl milli notkunar tíðahvarfahormóna og brjóstakrabbameins

Á dögunum birtust í vísindaritinu Lancet niðurstöður stórrar fjölþjóðlegar rannsóknar um tengsl milli notkunar tíðarhvarfahormóna og brjóstakrabbame
Endurlífgun

Endurlífgun

Dr. Felix Valsson, svæfinga- og gjörgæslulæknir hjá Landspítalanum, var um langt skeið formaður Endurlífgunarráðs Íslands. Hann hefur um langt skeið v
Fréttatilkynning: ÍSÍ og Tama City Tokyo undirrita viljayfirlýsingu í tengslum við Ólympíuleikana í …

Fréttatilkynning: ÍSÍ og Tama City Tokyo undirrita viljayfirlýsingu í tengslum við Ólympíuleikana í Tókýó 2020

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur undirritað viljayfirlýsingu (Memorandum of understanding) við Tama City Tokyo og Kokushikan háskólann sem sný
Fara teymisvinna og vellíðan saman?

Fara teymisvinna og vellíðan saman?

Embætti landlæknis, VIRK og Vinnueftirlitið gangast fyrir morgunfundi undir yfirskriftinni Fara teymisvinna og vellíðan saman? í Gullteigi á Grand Hót
Flæði melamíns yfir mörkum í diskasetti fyrir börn

Flæði melamíns yfir mörkum í diskasetti fyrir börn

Matvælastofnun varar við diskasetti fyrir börn vegna of mikils flæðis melamíns úr settinu yfir í matvæli. Skjaldbaka.is hefur innkallað vöruna í samrá
Var prinsessan á bauninni með MS? – Hin ósýnilegu einkenni MS

Var prinsessan á bauninni með MS? – Hin ósýnilegu einkenni MS

MS er langvinnur bólgusjúkdómur í miðtaugakerfinu (heila og mænu) þar sem skilaboð um hreyfingu, tal eða hugsun truflast og ná illa eða ekki fram til
Verjumst STEC í hamborgurum

Verjumst STEC í hamborgurum

Töluvert hefur verið fjallað um STEC bakteríuna á undanförnum mánuðum, einkum í tengslum við skimunarverkefni Matvælastofnunar um sjúkdómsvaldandi örv
Fossvogshlaup Hleðslu

Fossvogshlaup Hleðslu

Fossvogshlaup Hleðslu verður haldið fimmtudaginn 29. ágúst við Víkina í Fossvogi. Boðið er upp á tvær vegalengdir, 5 km og 10 km og hefst hlaupið kl 1
Mikilvægt er að velja réttu hlaupaskóna og nú styttist í Reykjavíkur Maraþonið

Mikilvægt er að velja réttu hlaupaskóna og nú styttist í Reykjavíkur Maraþonið

Hlaupaskór flokkast í stórum dráttum í tvo flokka, höggdempandi og fjaðrandi. Fjaðrand skór eru þeir sem ýta þér áfram og henta vel fyrir létta, vana
Hvernig á að velja sér skó?

Hvernig á að velja sér skó?

Mörgum er illa við háhælaða támjóa skó og telja þá fara illa með fæturna auk þess sem mörgum finnst erfitt að halda jafnvægi á slíku skótaui. En það e
Brúarhlaup á Selfossi Laugardaginn 10.ágúst

Brúarhlaup á Selfossi Laugardaginn 10.ágúst

10.08.2019 - Brúarhlaup á Selfossi Hið árlega Brúarhlaup á Selfossi fer fram laugardaginn 10. ágúst 2019. Árið 2014
Örvandi lyf í kaffi og kakódrykkjum

Örvandi lyf í kaffi og kakódrykkjum

Matvælastofnun varar við neyslu á kaffi og kakó frá Valentus sem kallað er töfra/undrakaffi sem innihalda örvandi lyf. Matvælastofnun hefur fengið
Hærri álögur á óhollustu og lægri á hollar vörur eins og grænmeti og ávexti

Hærri álögur á óhollustu og lægri á hollar vörur eins og grænmeti og ávexti

Embætti landlæknis hefur lagt til að stjórnvöld hækki álögur á gosdrykki þannig að þeir séu að minnsta kosti skattlagðir í samræmi við almenna skatthe