Fara í efni

Fréttir

Vitundavakning um sýklalyfjanotkun

Vitundavakning um sýklalyfjanotkun

Þann 12. nóvember 2018 hófst fjórða vitundarvika Opnast í nýjum glugga Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um skynsamlega notkun sýklalyfja. Au
HREYFING: Mjög áhrifamikil þegar kemur að verkjum í liðamótum

HREYFING: Mjög áhrifamikil þegar kemur að verkjum í liðamótum

Regluleg hreyfing getur dregið úr verkjum í ökklum, hnjám, mjöðmum og öxlum.
Barn að hugsa um heilsuna

Leiðbeiningar til leik- og grunnskóla og aðila í frístundastarfi vegna barna og unglinga með fæðuofnæmi

Hér má finna viðbragðsáætlun/upplýsingar til leik- og grunnskóla og aðila vegna barna/unglinga með fæðuofnæmi. Ábyrgð starfsfólks: Fæðuofnæmi getur
NÁMSKEIÐ Í KÓPAVOGI OG Á AKUREYRI - HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI  Á ÖRUGGAN HÁTT?

NÁMSKEIÐ Í KÓPAVOGI OG Á AKUREYRI - HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT?

Námskeið 13. og 28. nóvember á Akureyri HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT? Astma- og ofnæmisfélag Íslands (AO) heldur sitt vinsæla
Geðsjúkdómar fara ekki í manngreiningarálit

Geðsjúkdómar fara ekki í manngreiningarálit

Síðustu ár hef ég opnað mig um mína geðröskun í fjölmiðlum. Ég hef einnig verið að fræða á málþingum og í skólum landsins. Það er ekki auðvelt að opna
Af heilsu karla og kvenna

Af heilsu karla og kvenna

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur vakið athygli á mismun á heilsu og þörfum kynja (e. gender sensitive health). Þannig er nú viðurkennt að
HEILSUVÖXTUR Í STAÐ HAGVAXTAR

HEILSUVÖXTUR Í STAÐ HAGVAXTAR

Fyrir 9 árum ritaði ég eina af mínu fyrstu greinum um heilsu undir heitinu „hugleiðing um heilsu“. Í þeirri grein fjallaði ég um ýmsar skrítnar ákva
Ómerktar möndlur í granola morgunkorni

Ómerktar möndlur í granola morgunkorni

Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi fyrir möndlum við neyslu á granola morgunkorni (Axa Granola Blueberry & Cardamom). Ástæða viðvörunar er
VIÐTALIÐ – Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur heldur erindi á ráðstefnunni Hver hugar að þinni …

VIÐTALIÐ – Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur heldur erindi á ráðstefnunni Hver hugar að þinni heilsu kona góð?

Geir Gunnar Markússon er einn þekktasti næringarfræðingur landsins og skrifar hnitmiðaðar og skarpar greinar um heilsu og næringu. Geir er í flottu v
Að hafa hlut­verk skipt­ir máli

Að hafa hlut­verk skipt­ir máli

Ey­mund­ur Ey­munds­son, verk­efna­stjóri hjá Gróf­inni, geðvernd­armiðstöð á Ak­ur­eyri, seg­ir mik­il­vægt að sinna for­vörn­um og geðrækt um allt l
Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert

Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert

Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi sameinast Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill.
Tekur maðurinn þinn Viagra?

Tekur maðurinn þinn Viagra?

Milljónir karlmanna á sjötugs og áttræðisaldri hafa gengið í endurnýjum lífdaganna í kynlífinu, með tilkomu Viagra og annarra skyldra lyfja.
Það sem okkur er sjaldnast sagt um meðgönguna

Það sem okkur er sjaldnast sagt um meðgönguna

Ef þú átt von á barni óska ég þér innilega til hamingju. Framundan er tími breytinga, líkamlegra og jafnvel félagslegra. Koma nýs einstaklings er spennandi og vonandi gengur þér og þínum vel að búa í haginn.
Áfallastreituröskun í kjölfar hjartaáfalls

Áfallastreituröskun í kjölfar hjartaáfalls

Að greinast með eða fá alvarlegan og kannski lífshættulegan sjúkdóm er mikið áfall.
Ný skýrsla um sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir ungs fólks á Íslandi

Ný skýrsla um sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir ungs fólks á Íslandi

Embætti landlæknis hefur gefið út skýrslu um sjálfsskaða, sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir meðal ungs fólks í framhaldskólum Opnast í nýjum g
Heilsulæsi, heilsuhegðun og lýðheilsumat

Heilsulæsi, heilsuhegðun og lýðheilsumat

Heilsulæsi felst í stórum dráttum í getu einstaklingsins til að nálgast, skilja, og hagnýta sér upplýsingar til að stuðla að góðri heilsu.1 Í hugtaki
Alþjóðlegi sjálfsvígsforvarnardagurinn 10.september - grein frá Eymundi

Alþjóðlegi sjálfsvígsforvarnardagurinn 10.september - grein frá Eymundi

Aðeins um mínar sjálfsvígshugsanir og vanlíðan. Ég fór að leika að leika trúð um 12 ára aldur til að fela mína vanlíðan. Mig langaði að deyja og þorð
Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga þann 10. september

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga þann 10. september

Í tilefni af Alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga mánudaginn 10. september 2018 verður haldið málþing í húsnæði Decode við Sturlugötu 8, milli kl. 15:
Er þér illt í bakinu?

Er þér illt í bakinu?

Bakverkir tengjast því hvernig beinin, vöðvarnir og liðböndin í bakinu vinna saman. Til að bæta þessa samvinnu og koma í veg fyrir óþægindi og verki
Hætta vegna misnotkunar lyfja

Hætta vegna misnotkunar lyfja

Vegna frétta undanfarið um notkun ungmenna á ávanabindandi lyfjum vill embættið koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum. Ef of stór skammtur ávanabi
Einelti – ráð til foreldra

Einelti – ráð til foreldra

Pistill þessi er sérstaklega ætlaður foreldrum. Í honum er fjallað um einelti og hvernig bregðast má við því. Einelti er vandamál sem snertir okkur öll og einstakur nemandi eða fjölskylda getur ekki leyst vandann heldur þarf að leysa hann í samvinnu allra í skólasamfélaginu.
12 SPORA BACK TO BASICS - VINNUSTOFA MEÐ WALLY P.

12 SPORA BACK TO BASICS - VINNUSTOFA MEÐ WALLY P.

12 Step Back to Basics Workshop Iceland Kynnar: Petur Einarsson and Tómas Hilmar Ragnarz Staður: Grand Hótel Reykjavík, Tími: 14 - 1
Vikan fyrir Reykjavíkurmaraþon

Vikan fyrir Reykjavíkurmaraþon

Þessa síðustu viku fyrir Reykjavíkurmaraþonið er hvíldin og næringin það sem mestu máli skiptir. Stífar hlaupaæfingar sem gerðar eru hér munu hafa fre